Essentra
Við flytjum inn fjölbreytt vöruúrval frá Essentra. Essentra er framleiðandi og dreifingaraðili á sérhæfðum búnaði til nota í iðnaði og hvar sem er.
Helstu vöruflokka sem við höfum á lager eru:
Frauðlím ( Foam Tapes), þunn límbönd (Thin Bonding Tapes) þar á meðal
"límband kennarans" (TeachersTape ®)
- Kassi með 2000 bitum (hentugur fyrir skóla og stofnanir)
- Poki með 144 bitum (hentugt fyrir heimili og fyrirtæki)
Leitið hér til okkar um nánari upplýsingar og verð.
"Franskir rennilásar" Hook and Loop,
Mjög fjölbreytt úrval bæði svart og hvítt. Margar breiddir.
- Rúllur
- Doppur
- Bitar
Leitið hér til okkar um nánari upplýsingar og verð.
Renn-Ekki, (NoSkid Foam) Borðinn er m.a. mjög hentugur til að líma í hillu svo bækur renni ekki til. Doppurnar henta vel undir diska og púsl svo það renni ekki til á borði o. m. fl.
- Borði 2.5 cm x 15 m.
- Poki með 400 doppum (100 spjöld með 4 doppum)
- Poki með 40 doppum (10 spjöld með 4 doppum)
Leitið hér til okkar um nánari upplýsingar og verð.
Meðal þeirra vara sem við höfumm einnig haft til sölu eru:
- Duraco sterkast (Duraco High Bond®),
- Segul vörur (Magnetic Products),
- Geisladiska merkingar (CD Hubs),
- Tvöfalt límband til notkunar á umbúðir til að auðvelda opnun (Finger Lift Tapes),,
- Límdoppur (Glue Dots ®),
- Stuðpúðar (Bumpers),
- Einangrunarbönd (Weather Stripping and Gasketing)
Vöruúrvalið má einnig sjá á heimsíðu Essentra
Við veitum hér nánari upplýsingar og verð.