Þjónum þér

Þjónum þér

Menu

Wenglor

Wenglor er hátækni fyrirtæki sem framleiðir skynjara og tengdan búnað eins  Við höfum ýmsar vörur frá þeim á lager.  

Fyrirtækið hefur rík fjölskyldutengsl þar sem báðir synir stofnanda Wenglor eru í stjórn fyrirtækisins.  Markmið fyrirtækisins er að bjóða uppá skynjara fyrir allar aðstæður sem geta skapast í iðnaði. Vörulínur Wenglor hafa að geyma stöðuskynjara, fjarlægðaskynjara, trikamerkja skynjara og fylgihluti fyrir flestar aðstæður.  

Wenglor er með fljölbreytt vöruúrval.  Við útvegum þér það sem þú þarfnast frá þeim, fljótt og vel. Getum gert mjög hægstæð tilboð í stærri sendingar.

 

Hér má sjá heimasíðu Wenglor.  Hafið samband hér um verð og afgreiðslufrest. 


Til baka