Um okkur
Fjölskyldufyrirtækið Front ehf, stofnað 2007, er heildverslun með fjölbreytt vöruúrval fyrir iðnað og heimili.
Markmið okkar er að bjóða gæðavörur á hagstæðu verði og veita viðskiptavinum okkar skjóta og góða þjónustu.
Við erum ætíð tilbúin að þjóna þér og hvetjum þig til að hika ekki við að senda okkur fyrirspurn ef þig vantar nánari upplýsingar um vörur og verð. Sjá yfirlit yfir byrgja.
Front ehf :Info@front.is :Búagrund 13 116 rvk